Portúgalski markahrókurinn, Luis Figo valinn besti leikmaður heims af Fifa í gær. Í fyrra lenti Figo í 2. sæti í þessari keppni. En hérna er listi yfir þá sem náðu á topp 20:
1. Luis Figo (Portúgal)
2. David beckham (Englandi)
3. Raul Gonzales (Spáni)
4. Zinedine Zidane (Frakklandi)
5. Rivaldo (Brasilíu)
6. Juan Sebastian Veron (Argentínu)
7. Oliver Kahn (Þýskalandi)
8. Michael Owen (Englandi)
9. Andrei Schevenko (Úkraínu)
10. Francesco Totti (Ítalíu)
11. Thierre Henry (Frakklandi)
12. Manuel Rui Costa (Portúgal)
13. Patrick Viera (Frakklandi)
14. Henrik Larson (Svíþjóð)
15. Roberto Carlos (Brasilíu)
16. Gabriel Batistuta (Argentínu)
17. Stefan Effenberg (Þýskalandi)
18. Alan Boksic (Króatíu)
19. Ruud van Nistelrooy (Hollandi)
20. Hernan Crespo (Argentínu)
Það voru hinsvegar margir aðrir sem komust á blað en af þeim má nefna: Ebbe Sand, Roy Keane, Steven Gerrard, Oscar Cordoba, Hidethoshi Nakata og John Dahl Tomasson.
kv. ari218