Enska 1. deildarliðið, Wolves hefur gert 3 milljón punda tilboð í Kenny Miller leikmann Glasgow Rangers. Dave Jones framkvæmdarstjóri Úlfanna hefur sagt að engar umræðar milli liðanna um kaup/sölu hafi verið ennþá en er það næst á dagskrá. Kenny Miller fór til Rangers fyrir aðeins 2 milljónir punda og það þykir mjög líklegt að hann fari til Wolves fyrir millurnar 3. Glasgow Rangers er nú að skipta um þjálfara en það er búist við að nýi þjálfarinn, Alex Mcleish geri miklar breytingar á liðinu. En Wolves hefur ekki byrjað tímabil jafn vel lengi en þeir eru 4 stigum á eftir Barnsley í 2. sæti fyrstu deildarinnar (og þeir eiga leik til góða). Ef Wolves kemst loksins upp úr 1. deildinni er mjög ljóst að mikil gleði mun ríkja í herbúðum þeirra.

ari218