en að vera stoltur yfir því að niðurlægja eitthvað lið sem var löngu hætt að spila, finnst mér dónaskapur og lýsandi fyrir hegðun poolara.
Áttu Liverpool semsagt að hætta bara að spila líka? Þetta er lið sem er að spila í meistaradeildinni en ekki einhver áhugamannahópur í 3 deild sem þeir voru að keppa við og á þessvegna að geta svarað fullvel fyrir sig! United og arsenal gengu líka á sína andstæðinga þrátt fyrir að þeir væru löngu búnir að gefast upp. Arsenal um daginn og United gegn Roma og ég sé EKKERT að því! Ef lið hafa ekki dug í sér að klára leik þá er það þeirra sök! Hvar stendur líka að það meigi ekki samgleðjast með liðinu sínu þegar það vinnur stórt? Hvað þá þegar það slær markamet! Ekki eins og það gerist á hverjum degi.
Þú greinilega á móti stórum sigrum og villt hafa bara hundleiðinlegan fótbolta þar sem liðum er BANNAÐ að skora fleirri en 2 mörk!
Út í sandkassa með þig bara! Byrjaðir á þessari umræðu með dónaskap og bara í einum tilgangi. Til að starta leiðindum bitri pjakkur!