Já ég vill aðeins ræða um skemmtilegasta liðið í knattspyrnunni. Persónulega finnst mér það vera Inter Milan, Bayer 04 Leverkusen, Manchester City, Barcelona…
Já Addikóngur mér finnst þú vera ekkert annað en fucking loner sem gerir ekkert nema drulla yfir alla á þessu áhugamáli, svo vita allir að Roma sökkar, annars er ég nokkuð sammála þér með þennan lista
Af þeim sem ég hef seð undanfarið þá eru það Arsenal, Barcelona og Roma. Þegar Barcelona menn haga sér eins og menn og spila í samræmi við það þá eru þeir með skemmtilegsta liðið, þ.e.a.s. svo framarlega sem Eto'o er ekki með. Leiðinlegsta liðið er hinsvegar Liverpool. Það er bara staðreynd. Í upphafi hvers tímabils þá vona ég að eitthvað hafi breyst en alltaf bjóða þeir uppá sama leiðinlega og árungurslitla boltann. Það er löngu kominn tími til að reka Benitez. Áfram Lazio.
Haha ottark sýnir fáfróðleik sinn með að segja að Roma sé ekki skemmtilegt lið. Síðustu tvö ár hefur Roma verið kosið af ÖLLUM ÞJÁLFÖRUM í serie-a það lið sem spilar skemmtilegasta boltann. Og inter aldrei…og þú segir að þú sért sammála að fyrsta ræðumanni að inter spili skemmtilegasta boltann? Réttast væri að drulla yfir þig en ég er lítið fyrir það þannig að ég geri það ekki. En mín skoðun er sú: Roma/Arsenal Fiorentina Man Utd Inter Man City Udinese (voru í ár í fyrsta sæti ásamt Roma í kosningunni um skemmtilegasta liðið)
Mbr of David Hasselhoff klúbbnum og Bob Saget klúbbnum
fyrirgefðu en núna ert þú að sýna fáfróðleik. (Hoho). Þessi korkur minn snérist um hvaða lið væri með skemmtilegan leikmann í hverri stöðu fyrir sig, og eins og mig minnir þá er Inter þar á toppnum en ekki Roma. Þekki einnig lítið til Roma en Inter er með nokkuð vel þekkta leikmenn í allar stöður.
Vel þekkta leikmenn í hverja stöðu? Bayer Leverkusen? Ojæja þú mátt ú hafa þína skoðun en að Roma sé ekki með skemmtilega leikmenn í hverri stöðu er kjaftæði. Og hvernig nær lið að spila skemmtilegan bolta þegar þeir eru ekki með skemmtilega leikmenn. Totti hefur fleiri hælspyrnur í hverjum leik en öll enska deildin hefur á hverju ári. Mancini er góður, Taddei hefur skorað úr hjólhesta oftar en einu sinni og oftar en tvisvar, Aquilani er með suddaleg langskot, Cicinho er þrælskemmtilegur osfrv.
Mbr of David Hasselhoff klúbbnum og Bob Saget klúbbnum
ég bíð ennþá spenntur eftir rökum. Þú komst með fullyrðingar, ég bíð eftir rökstuðningi. Sendi mér bara skilaboð ef þú villt að ég útskýri fyrir þér hvað orðið rök þýði
Mbr of David Hasselhoff klúbbnum og Bob Saget klúbbnum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..