Þetta er rangt hjá þér, Puerta var þriðji leikmaðurinn á einni viku sem lætur lífið.
Fyrst var það leikmaður Walsall Anton Reid, aðeins 16 ára sem hneig niður á æfingu og lést, var að spila með unglingaliðinu, Þetta var 21 Ágúst.
4 dögum síðar lét Ray Jones leikmaður QPR lífið í bílsslysi, aðeins 18 ára gamall, og var í byrjunarliðinu hjá þeim.
Svo núna í dag lætur Antonio Puerta lífið, 22 ára á stóra framtíð fyrir sér, leikmaður Sevilla sem var talinn einn efnilegasti leikmaður spánverja og var búinn að spila einn leik fyrir spænska landsliðið, hann átti stóran þátt í velgeingni Sevilla í kringum árin, svo það sem mér finnst sorglegast við lát hans er að hann var að fara verða pabbi eftir mánuð.
Þetta er alveg glatað og ég er í sjokki eftir lát þeirra allra.
Hvílið í friði Anton Reid, Ray Jones, og Antonio Puerta.
ÞETTA ER GLATAÐ.
Bætt við 28. ágúst 2007 - 18:07
Líka eins og einhver sagði “Life is not fair”.