já, góð byrjun að ná ekki að skora vegna þess hve góð vörnin var hjá reading, vel gert reading, verður gaman að sjá man utd í 5 sæti í lok tímabilsins ^^
jájá ég var bara að koma með svona leiðindardæmi eins og þú.. annars leit liverpool mjög vel út.. held samt að man utd taki þetta aftur. topp liðin 3 eru án efa man utd, liverpool og chelsea
Voðalega eruði united menn eitthvað slappir að geta ekki einusinni skorað manni fleirri!
Hefðuð kanski átt að taka æfingaleiki gegn almennilegum liðum en ekki einhverjum trúðum sem alldrei hafa sparkað í fótbolta! En Það var líklega nauðsynlegt til að nýju mennirnir ykkar gætu sýnt sig eitthvað :)
þú gætir frekar sagt að við höfum verið slappir í þessum leik.. en það er ekki hægt að dæma neinn á einum leik. Síðan voru reading menn allir í vörn.. ekki nokkur maður frammi.
svona svona, andaðu rólega, slepptu því að nota CAPS SVONA MIKIÐ og anda rólega einu sinni enn.
Síðan er hann ekki alveg fótbrotin, nálægt því en ekki alveg, það er “Fracture” semsagt bara sprunga eða einhvað svoleiðis, ekki brot, þá hefði verið sagt “Broken”.
hey hann er með sprungubrot það er brot og hann verður ekkert ready að fara æfa aftur að krafti fyrr en eftir 6-8vikur segja sumir ;o og CAPS LOCK er vinur minn :
Gera lítið úr þeim eftir þennan leik, ég segi það vera að drulla yfir. En hey, who cares? Man utd eiga eftir að enda í fyrsta sæti þetta tímabilið. Sjáum bara til.
persónulega fannst mér ég ekki vera að drulla yfir þá, þó þeir hafi ekki skorað í þessum 22 skotum á mark þá var það ekki hversu lélegir þeir eru, heldur hversu vel Reading menn stóðu sig í vörnini í þessum leik, það sem hindraði að þeir unni leikinn var vörnin hjá reading, sóknarlega séð voru Man utd MIKIÐ betri, en varnarlega stóðu Reading sig líka frábærlega því að Man utd var að pressa á fullu.
Ég er nú ManU maður og var ekki beint parsáttur eftir leikinn þar sem Rooney var með sprungu í beini, en mér fannst þetta nú ekki eiga að vera RAUÐA á rauðhærðagaurinn :P (kidson ef ég man rétt)
tjelsí tekur þetta í endanum, heilsteiptasta liðið að mínu mati. Liverpool eru með allt of tjúttað lið og júnæted verða að bíða 1 ár í viðbót til að eiga allt í tjelsí ef nani og mr anderson eiga að geta eithvað
Dyggur stuðningsmaður AS Roma frá hinni eilífu borg.. FORZA ROMA
okei, annað hvort ertu bara pirra Man. Utd menn eða þá fáránlega heimskur!!
Af hverju í Aaaaaanskotanum ætti Manchester United (Engladsmeistarar) að lenda í 5. sæti?????? síðan ég byrjaði að fylgjast með fótbolta hefur versti árangur Man Utd verið 3. sæti..
Einhverjir Bjarsýnir Liverpool menn halda að þeir taki titilinn. En “I'm telling ya” þetta verður á mili Man Utd og Chelsea.. svipað og í fyrra væntanlega.
Finnst það bara fyndið að þú sért að spá Man. Utd 5. sæti.. Það er jafn líklegt að Liverpool lendi í 10 sæti og Man Utd 5. sæti… Get nánast Lofað þér því að Man. Utd verði í topp 2
afhverju ættu þeir ekki að lenda í 5 sæti? skiptir engu máli þó þeir hafi unnið á síðasta tímabili, það er oft sem að lið stendur sig mjög vel á einu tímabili, t.d. vinnur og síðan standa þeir sig illa á því næsta og lenda neðar.
Síðan er ekki jafn líklegt að Liverpool lendi í 10 sæti, ég efa að einhvað af þessum 4 stóru liðum fari neðar en 5 sæti.
ps. þarft ekki að gera svona mörg spurningamerki, eitt er nóg.
Liverpool er komið með liðsheild sem hefur alla burði til að láta manu og chelsea hafa fyrir titil barráttu sinni, ég sem poolari verð glaður ef við tökum titilinn en ég held að united taki titilinn aftur, en liverpool á pottþétt eftir að berjast um 2 sætið og þeir verða ekki langt á eftir 1 sætinu að tímabili loknu :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..