Sástu myndband af þessu atviki eða?
Markvörðurinn er langt útí teig þegar að “sendingin” kemur svo hann þarf að bakka til að reina að ná honum, og bara til að bæta grá oná svart er hann með sólina í andlitið, þannig að hann á í erfiðleikum með að sjá boltan, hvað þá slá til hans, sem hann jú reindi en án árangurs.
Bætt við 6. júlí 2007 - 01:59
Svo ekki sé talað um að hann átti án efa ekki von á að þessi bolti stenfdi á markið, ég meina, liðið þitt sparkar boltanum útaf af því að mótherji likkur í grasinu, og þeir reina að skora, beint í fésið á þér? Hvar er fair-playið segi ég nú bara.
Þannig að, um leið og Ómar sá að boltinn stendi á markið byrjaði hann að bakka, og þurfti að kasta sér afturábak til að reina að ná til knattarins, á móti sól í þokkabót. Halli, gerð þú betur!
-Helduru að þú náir upp í slánna what so ever?
Börn eiga að sjást en ekki heyrast.