Draumalið.. :D Ja, hef eeekkert að gera þannig ég ætla að gera draumaliðið mitt. (4-4-2)

Buffon
G. Neville Vidic Terry Bridge
Ronaldo Kaká Gerrard Ronaldinho
Rooney Berbatov


Buffon: Besti markmaður í heimi í dag finnst mér. Staðsetur sig alltaf svo vel í markinu og er yfir höfuð frábær markvörður. Og svo skemmir ekki fyrir að hann er svakalega töff;)

G. Neville: Fyrirliði Manchester United. Sumum fannst einhvað vera draga af C. Ronaldo á kanntinum seinni partinn… ég tel að meiðsli Nevilles hafi átt stórann hlut í því þótt hann hafi alveg haldið dampi.. ;P

Vidic: á stórann þátt í því að Man Utd urðu englandsmeistarar. En það er eitt við Vidic. Hann þarf að hafa einhvern góðann með sér. Hann og ferdinand hafa staðið sig frábærlega saman á tímablininu og fengu aðeins og sig 27 mörk í 38 leikjum.

Terry: Held að þurfi ekkert að segja um þennann tudda. bara frábær varnarmaður. Góður skallamaður, nánast ómögulegt að fara framhjá honum og bara svo mikill leiðtogi.

Bridge: Ástæðan af hverju ég er með Bridge í draumaliðinu er sú að hann er með frábærar fyrirgafir. Hann gæti þess vegna spilað á kanntinum útaf þessum sendingum.

Ronaldo: Einn besti fótboltamaður í heiminum í dag. Held að allir væru með hann í draumaliðinu sínu. Fólk segir að þetta sé besti fótboltamaður í heiminum í dag..hvað verður hann þá eftir 2-3 ár?.. Þetta er allgjör snilli og mesti skemmtikrafturinn í boltanum í dag.

Kaká: Þeir sem horfðu á meistaradeildina vita af hverju ég er mað Kaká í liðinu. Skotin, Sendingarnar, hraðinn, klárin(finnishing). Hann sló mína menn út úr meistaradeildinni með þessum 3 mörkum sem hann setti. Frábær leikmaður þessi brassi

Gerrard: Þótt að ég sé ekki hrifinn af Liverpool þá finnst mér þessi leikmaður allgjör snillingur!!.. þvílík synd að hafa hann þarna á kanntinum! Þrumufleigur og þvílíkur leiðtogi.

Ronaldinho: Það vita allir hvað þessi brassi er mikill snillingur. Sérstaklega í aukaspyrnum!.. Fyrir hann að fá aukaspyrnu rétt fyrir farman teginn er nánast eins og að fá víti fyrir aðra. Hann hefur sýnt það að hann kann að skalla, taka hjólhest og allann pakann. Að mínu mati átti hann að vinna verðlaunin: Besti leikmaður heims á sínum tíma í stað Fabio Cannavaro.

Rooney: Fyrsti leiurinn Rooney's var örugglega besta innkoma í lið “ever” (ef ég sletti ;P). Eitt tímabilið var hann með United liðið á bakinu og var að brillera.. Mér var ekki alveg að lítast á kallinn stundum á tímabilinu en hann sýndi það að hann er einn besti striker í heimi. T.d. Þrennann á móti Bolton. Þegar hann kláraði Sheff. Utd þegar United voru 1-0 til að byrja með.
Hvernig hann kláraði Pompey í bikarnum og fleiri leiki sim hann hefur brillerað í. T.d á móti Chelsea!.. hann var svakalegur þar. Vonandi fyrir United að hann verði svona á næstu leiktíð.

Berbatov: Hann er eins Buffon. Afskaplega svalur ;D. En það er ekki útaf því að ég er með hann í draumaliðinu. Þessi snjalli Búlgari sem Man. Utd var einhvað að pæla í í fyrra fór til Tottenham og núna er kominn svaka verðmiði á kallinn. Hvernig hann heldur boltanum, klárar færin og bara frábær frammherji. Minnir mig mjög á van Nistelrooy.

Jebb.. Þetta var mitt draumalið. Eeeendilega gera svona draumalið, alltaf gaman að því. En umfjöllun, bara nöfnin á gæjunum, en já þetta var mitt draumalið.

Takk Fyrir ;D
Reggies..