Í þessari grein hér ætla ég aðeins að segja hvað mér finnst um Íslenska knattspyrnu og það sem tengist henni. Í stuttu máli finnst mér Íslenska knattspyrnan hundleiðinleg og ekki margt sem er áhugavert við hana. t.d. finnst mér hundleiðinlegt hvað FH eru lang bestir og áður en tímabilið byrjar veit maður nánast að þeir vinna hana! Mér finnst eins og það ætti að vera fjölgað liðunum í deildinni og haft þá meiri baráttu um að fella ekki. Við það að vera í eftstu deild hækka tekjur um mun og þá ættu fleiri lið að fá séns. Ég ætla að taka það fram að þetta er mitt álit
takk takk