Eftir að chelsea tapar þá koma afsakanir hjá snarklikkaða portúgalanum að það voru meiðsli, lélegur dómari eða einhvað þannig shjitt. Þegar man utd tapar kemur skotinn með eintómar afsakanir. Benités kemur stundum með afsakanir en eftir leikinn við milan var hann ekki að kvarta undan dómara heldur að milan ættu sigurinn skilinn. Þannig ekki segja að liverpool menn eru vælandi kellingar.
"An eye for an eye makes the whole world blind." - Ghandi
Jájá bara dómgæslunni að kenna að Milan hafi unnið 6 leiki og Liverpool tapað öllum 4 þegar þessi dómari var að dæma, væntanlega er það liðinu sjálfu að kenna, ekki er dómarinn að spila er það nokkuð ?
Það var ekkert að þessari dómgæslu, fyrir utan það að hann flautaði leikinn of snemma. Og þetta með fyrra markið hjá Milan þá var það alltaf mark. Fær boltan mjög ofarlega í hendina, jafnvel í öxlina, á eftir að skoða það betur, og hendurnar voru alveg með fram líkamanum þannig að þetta var aldrei hendi og réttilega mark.
Ég var að horfa á sama leik og þú kallinn minn, það er alveg rétt hjá þér að Liverpool voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleik, get ekki verið sammála með þann seinni. En sannleikurinn er bara sá að Liverpool voru ekki nógu góðir til þess að vinna, annars hefðu þéir unnið. Milan gerðu nóg til að vinna og þess vegna unnu þeir. Hlutirnir gerast varla mikið einfaldari kallinn minn.
Já það er aæveg rétt hjá þér fyrirgefðu. þeir höfðu mark skorað með hendinni framyfir liverpool… milan eru miklu betri, þú ert kóngurinn og hefur alltaf rétt fyrir þé
Dómarinn sér náttúrulega ekki allt frá því sjónarhorni sem við sjáum þetta, ég meina við fáum 10 endursýningar meðan hann fær bara að sjá þetta einu sinni frá kannski mjög óþægilegu sjónarhorni. Frá hans sjónarhóli var allt sem hann dæmdi rétt. Og þú hefðir sennilega dæmt svona líka.
En mér finnst samt að hann hefði ekki átt að dæma leikinn af svona snemma, þótt það hefði sennilega ekki skippt neinu máli.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..