Er hægt að laga lekan bolta?
Hæ, ég veit ekki hvort þetta er rétti staðurinn til að spurja, en eg á flottan keppniskörfubolta sem er byrjaður að leka úr gatinu þarna og ég var að spá hvort það væri hægt að laga það einhvernveginn eða hvort einhver gæti gert það fyrir mig?