Hvað fannst mönnum svo um úrslitin ?
Frábær sigur hjá West Ham 0-3 og þeir eiga erfitt verk fyrir höndum og ætla ég að vona að þeir nái að halda sér uppi.
United eru komnir með 5 stiga forystu og eiga leik gegn City og Chelsea eftir, man ekki þriðja leikinn, ég held þetta sé komið hjá united ég ætla rétt að vona það þar sem ég hata Chelsea.
Endilega tjáið ykkur.