Bjóst nú alldrei við að skrifa póst á borð við þennan þar sem ég er harður Liverpool aðdáandi en ég ætla að óska United góðs gengis í seinni leiknum gegn milan! Vona bara innilega að þeir taki þetta og svo að mínir menn í Liverpool spíti aðeins í lófana og taki chelsea þannig að liðið geti mætt erkifjöndunum í mancester í úrslitaleik aldarinnar!
Þannig að united fá minn stuðning í næsta leik og ég vona að sá hugur verði endurgoldinn af united aðdáendum fyrir leik Liverpool gegn chelsea
God bless!