Titlar Liverpool FC
Englandsmeistarar: 1900-01, 1905-06, 1921-22, 1922-23, 1946-47, 1963-64, 1965-66, 1972-73, 1975-76, 1976-77, 1978-79, 1979-80, 1981-82, 1982-83, 1983-84, 1985-86, 1987-88, 1989-90.
F.A.-bikarmeistarar: 1965, 1974, 1986, 1989, 1992, 2001, 2006.
Deildarbikarmeistarar: 1981, 1982, 1983, 1984, 1995, 2001, 2003.
Evrópukeppni meistaraliða: 1977, 1978, 1981, 1984, 2005.
Evrópukeppni félagsliða: 1973, 1976, 2001.
Stórbikar Evrópu (Super cup): 1977, 2001, 2005.
Góðgerðarskjöldurinn: 1964 (deilt), 1965 (deilt), 1966, 1974, 1976, 1977 (deilt), 1979, 1980, 1982, 1986 (deilt),1988, 1989, 1990 (deilt), 2001, 2006.
Stórbikar (League Super cup): 1986.
2. deildar meistarar: 1893-94, 1895-96, 1904-05, 1961-62.
Lancashire-deildarmeistarar: 1892-93.
Liverpool Senior cup: 1893, 1901, 1902, 1903, 1905, 1907, 1909,1910 (deilt), 1912 (deilt), 1913, 1915, 1920, 1925, 1927, 1929, 1930, 1936 (deilt), 1937, 1939, 1942, 1943, 1946, 1947, 1948, 1951, 1952, 1962, 1964 (deilt), 1968, 1977, 1980, 1981, 1982 (deilt), 1997, 1998, 2002, 2004.
Varaliðs-deildarmeistarar: 1956-57, 1968-69, 1969-70, 1970-71, 1972-73, 1973-74, 1974-75, 1975-76, 1976-77, 1978-79, 1979-80, 1980-81, 1981-82, 1983-84, 1984-85, 1989-90, 1999-00.
Tekið af www.liverpool.is
Átján sinnum unnið efstu deildina á Englandi.
Fimm sinnum unnið meistaradeildina.
Ef við plúsum Enska Bikarinn við Deildarbikarinn fáum við út fjórtán ef ég taldi rétt sem er hærri tala en hjá Man. Utd.
(HEHE ok er kannski svolítið carried away í þessari pissukeppni en það er bara gaman ekkert illa meint)
Liverpool > Man. Utd. í sögunni
Man utd samt klárlega sterkara liðið atm.
Og ég vona svo innilega að það verði lipool - manju í úrslitum meistaradeildar bara upp á rivalið.
Þó ég sjái ekki manju því miður vinna AC MILAN
Og quit frankly þá er ég skíthræddur með lipool chelsea… :$ En trúi á mína menn
bæ…