Meina Poolarar áttu kannski eitt dauðafæri, hitt voru allt hálffæri, vörnin stóð sig mjög vel. Einnig áttu Man Utd menn að fá víti, Carra átti að fjúka útaf, þetta minnti mig bara á tæklingu Keane á Holland í City hérna i gamla daga. Það er alveg hægt að velta sér uppúr svona hlutum, auðvita voru Liverpool góðir sóknarlega, samt i smá vandræðum uppvið markið á meðan Man Utd voru að rústa vörninni. Afhverju segiði að Man Utd hafi verið slakir? Ég hef aldrei verið jafn sáttur með vörn minna manna. Svo ég vil meina að þegar soknarleikurinn hrekkur í gang, verður allt vitlaust.