Þetta var alls ekki rangstæða fyrra markið, og þarna hefði reynslan komið sér vel, með menn eins og Henry inná hefði breytt leik Arsenal úr tapi í sigri. En til hamingju með nokkuð sanngjarnan sigur á Arsenal og til hamingju með dolluna
Frábær leikur í alla staði nema það að Chelsea hefði mátt skora minna og Arsenal meira.
Ljótt atvik þetta með Terry en einsog sást var það algjörlega óhappaverk. Ekki frá því að Diaby hafi fellt nokkur tár á meðan aðhlynningin fór fram.
Svo fékk ég smá kick útúr því að sjá þessi slagsmál. Toure var orðinn þreyttur á gangi mála og Adebayor sá að Chelsea menn lögðu hendur á banana vin sinn svo að hann trompaðist.
Sannkallaður Lundúnarslagur og Arsenal menn (þeir ungu) eiga hrós skilið fyrir að hafa komið sér í úrslitin á móti forríku liði Chelsea!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..