Smáliðið(eins og allir vilja kalla það) Chievo trónir á toppi ítölsku deildarinnar eftir sigur á Parma um helgina. Árangur liðsins er ótrúlegur um að sumra mati yfirnáttúrulegur! Forseti liðsins, Luca Campedelli, neitar því að um kraftaverk sé að ræða. “Við erum vel skipulagt lið þar sem að allir leikmenn berjast eins og þeir geta.” segir Campedelli. Ég var svona að spá, voru Chievo ekki einhverntíman geðveikt góðir. Ég man allaveg úr Skot á mark þáttunum að þá voru Chievo alveg geðveikt góðir. :Þ
Pæling.
Þeir eru allavega smálið núna miðað við risana Juventus, Lazio(sem getur bara ekki neitt), Inter, AC milan og svo Roma.
“He's not the Messiah! He's a very naughty boy” - Terry Jones, Life Of Brian