Nú er búið að vera í fréttum ansi lengi að Manchester Utd. sé á höttunum eftir Owen Hargreaves.Ég persónulega er ekki mikið að fylgjast með enska landsliðinu né Bayern Munchen, og hef ekki séð hann spila einn fótboltaleik.
Vitið þið um einhver vídeó af netinu þar sem hægt er að sjá eitthvað með honum?
Eina sem ég hef fundið á Youtube er vítaspyrna
http://youtube.com/watch?v=IukLiOFFxyo
og ein aukaspyrna
http://youtube.com/watch?v=m6BF1d1gSCY