Jú, Arsenalmenn eru líklegast til flestir hrifnari af Tony Adams en Patrik Viera.
Miðað við þessa valmöguleika sem gefnir eru upp í könnuninni ætti frekar að miða við síðustu 5 ár, en ekki síðustu 10 ár eins og ég var búinn að nefna.
Svo má ræða hvern Hugarar telja besta fyrirliða í efstu deild Englands fyrr og síðar eða hver sé besti fyrirliði ensku úrvalsdeildarinnar og ber þá að hafa í huga að hún var, eins og allir ættu að vita, stofnuð 1992.
Spurning um nýja könnun?