í hálfleik í leik Liverpool og Leeds þurfti Gerard Houllier þjálfari Liverpool að fara á sjúkrhús og gangast undir hjartaaðgerð.
Talsmaður Liverpool lýsti því yfir að þetta væri ekki hjartaráfall en talið er að Houllier verði frá í þónokkurn tíma og Phil Thompson muni stjórna liðinu á meðan!
Ég vona að Houllier nái fljótum bata og að þetta hafi ekki verið neitt alvarlegt!
Áfram Liverpool