Ábending: Það gengur ekki að vísa í skjal á þinni tölvu, ekki geta aðrir Hugarar séð þá mynd.
Bendi þér á að nota
http://www.imagesack.com.1. Farðu inná
http://www.imagesack.com2. Klikkaðu þar á Browse og finndu myndina sem þú hefur inná tölvunni.
3. Klikkaðu á myndina og farðu svo í Open.
4. Klikkaðu núna á Host it!
5. Renndu núna smá niður á síðunni og copy-aðu annaðhvort slóðina Hotlink for forums (1) eða Hotlink for forums (2) helst samt ekki (1) því þá kemur öll myndin og þá er þráðurinn mikið lengur að opnast, en (2) þá kemur bara slóðin.
6. Afritaðu (paste-aðu) slóðina inn í þráðinn/greinina.
Með þessu móti geta allir séð hvaða mynd þú átt við.
Ps. þakka Peez á /kvikmyndir fyrir útlistun á aðgerðum á
http://www.imagesack.comGrein Peez á /kvikmyndir