Vá, gaurar. Farið ekki í fýlu þó hann minnist á þetta. Sama þótt að Mancherster séu efstir og Liverpool í 8. sæti þá eru þetta samt skondin úrslit. Skiptir engu þótt að Liverpool tapi á móti Darlington eða eitthvað, það er skondið að sjá Man.Utd 0 - Southend 1.
Já.. það er skondið að sjá man utd tapa móti litlu liði. En það er líka fyndið að sjá liverpool menn gera grín að því þegar þeirra lið er í 8 sæti í deildinni en rauðu djöflarnir í fyrsta.
Vá hvað það var ömurlegt að horfa á þennan leik. Þegar um 15. mín voru búnar sagði ég einmitt: Einu líkurnar á að Southend vinni er að skora úr aukaspyrnu eða eftir horn og liggja svo í vörn eftir það…what do you know! :|
Leikurnar sýndi bara þessa sóknarlegu breidd sem Man Utd hefur ekki:/
Djöfull voru samt Eastwood og þessi Rice á kantinum góðir. Fáranlegt að eiga svona leik í miðað við þeirra gengi.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”
mig langar til að hlæja svoldið að manchester united og hinum taktíkslega fatlaða sir alex ferguson því hann gerir það frekar oft að skíta í sig þegar kemur að taktík enda sá maður að southend vann taktískan sigur á man utd.
það er ekki nóg að hafa geðveika leikmenn ef þú kannt ekki að nota þá
og þess vegna er hann búinn að vinna deildina 8 sinnum, bikarinn 5 sinnum, deildarbikarinn 2 sinnum, meistaradeildina, supercup, heimsmeistarakeppni félagsliða, samfélagsskjöldinn 5 sinnum og orðið meistari meistaranna einu sinni.
hahahaha ég er ekki man u maður en guð minn góður, að segja að alex ferguson sé taktíkst fatlaður er eitthvað það alheimskulegasta sem ég hef heyrt um fótbolta. Fáir í heiminum skáka þessum manni þegar það kemur að taktískum gáfum í knattspyrnu
Carve another notch in your bedpost, whore. Lay back and tally up the score. Count the number of hearts you've ripped from chests.
ég er ekki að segja að hann sé lélegur þjálfari og ég ýkti kannski aðeins en hann er ekki nærri því besti taktíkari í heimi. Hann hefur frábært lið og aga og byggir út frá því og ungu leikmönnunum sínum.
Dyggur stuðningsmaður AS Roma frá hinni eilífu borg.. FORZA ROMA
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..