Eyjólfur Sverrisson fyrrverandi fótboltamaður tók við Íslenska landsliðinu í október 2005. Hann hafði þá þjálfað U-21 landsliðið í nokkurn tíma og var það eina liðið sem hann hafði þjálfað. Hann tók við af Ásgeiri Sigurvinssyni og Loga Ólafsson.
Fyrsti leikurinn var Við Dwight Yorke og Félaga í Trinidad og Tóbago. Leikurinn fór 2-0 fyrir Trinidad og skoraði fyrrverandi Manchester United Maðurinn Dwight Yorke bæði mörkin.
Annar leikurinn var við Spánverja og enddaði leikurinn 0-0.Leikurinn var á Laugardalsvelli.
þriðji lekiurinn var við N-Írland og unnu íslendingar 0-3.
fjórði leikurinn var við Danmörk og tapaðist sá leikur 2-0 en sá leikur var á Laugardalsvellinum.
Fimmti leikurinn var við Lettland og tapaðist sá leiur 4-0 í algjörum niðurlægingarleik í Ríga, Lettlandi.
Sjötti leikurinn var við Svíþjóð og fór sá leikur 2-1 fyrir Svía. Ísland betri aðilinn í leiknum samt.
Nú er stóra spurningin, er Eyjólfur rétti þjálfarinn fyrir liðið? er hann jafn góður þjálfari og leikmaður? maður spyr sig. Ég held samt persónulegaa að Eyjólfur taki nokkra leiki í undankeppni EM '08 með style og komi Íslandi í fyrsta sinn á STÓRmót.
Bara smá pæling.