Chelsea hafa ekkert unnið í Evrópu. Voru meira að segja í 2. styrkleikaflokki.
Bætt við 24. ágúst 2006 - 23:07
Svo til að svara spurningunni :)…
Ég er almennt mjög ánægður því flestir riðlar geta verið jafnir. Jafnara getur þetta varla verið. Ánægður líka að sjá United lenda í frekar auðveldum riðli, skemmtilega leiknum samt sem áður, eða nánara tiltekið næstauðveldasta finnst mér.
AC Milan hafa verið frekar heppnir á þessu ári og virðist hún elta þá.
A-, B-, C- og G-riðlarnir finnst mér jafnir ef miðað er við öll fjögur liðin. Samt kannski ekki A útaf Levski Sofia.
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”