craig bellamy eru klassakaup allavega. Ég held að hinir eigi ekki eftir að hafa jafnmikil áhrif á liðið. Kannki Gonzales eigi eftir að koma með einhverja ferska strauma annað slagið en ég sá hann í nokkrum leikjum með Alaves og hann stóð sig nokkuð vel. Þeir voru óheppnir að fá ekki Daniel Alves, klassaleikmaður þar á ferð.
æi gaur, hvað er fkn að þér? hehe. Hann var í Albacete en ekki Real Sociedad. Ég hélt að þetta væri gaurinn sem var í láni hjá Alaves frá Liverpool en þetta er greinilega ekki hann. Ég meina, ég get gert mistök þó það sé ótrúlegt, heheheheheh.
hahahah Sissoko að að spila góðan bolta, ég sem Liverpool maður vill að hann láti boltan alveg vera hugsi bara um það að stoppa sóknir og strauja leikmenn. Enda er hann einn sá besti í heiminum í dag í því.
Það er líka nákvæmlega það sem ég er að meina, hann var svo geðveikur í bikarúrsl. móti West Ham. Straujandi útum allt, frekar nettur, og er alveg keimlíkur Diaby í Arsenal, í útliti þá.
Mjög ánægður með þessi kaup.. Bellamy og Crouch eiga örugglega eftir að ná mjög vel saman.. Mark Gonzalés er fínasti kant maður og Aurelio eru klassa kaup.. svo er ég viss um það að Palleta eigi eftir að standa sig vel í vörninni í þeim leikjum sem hann fær að spila!.. vona bara að Liverpool standi sig ennþá betur en á síðasta ári í deildinni og endi allavega í top 3.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..