Vegna gengis Manchester United að undanförnu hefur mikil umræða um það hvort stórveldi SIR Alex Ferguson, Manchester united sé liðið. Svarið er einfaldlega NEI!!!!! ef lið gerir jafntefli og vinni einn leik er það þá á niðurleið. Nú spyr ég poolarana en Liverpool hefur tapað leik en ekki Manchester hvernig geta þeir þá sagt að stórveldi okkar (Manchestermanna) sé liðið. Liðið er einfaldlega að venjast nýju leikmönnunum þeim Veron og Nistelrooy sem koma sterkir inn í liðið. Þó fannst mér ekki skynsamlegt, (þó maður viti aldrei) hjá kallinum að kaupa blanc en hann á vonandi þó að geta styrkt lið okkar eitthvað og styrkja vörnina sem hefur verið slök.

p.s. þetta er aðeins mitt álit endilega segið álit ykkar á kaupum kallsins og grein minni ;)