Lið heimabæjar míns, Mosó, var að spila við einhverja hillbillys útaf landi og við rústuðum þeim að sjálfsögðu(smá egó geri manni ekkert slæmt)en einhverntímann í leiknum var markmaðurinn í hinu liðinu kominn einhvert útí rassgat og einhver sóknarmaðurinn okkar með boltann á marklínunni, hann lagði hann í línuna og potaði honum inn með höfðinu og við fengum dæmt á okkur mark vegna óvirðingar við anstæðinginn. Er það unfair eða hvað?
Btw, þetta er ekki í meistaradeild eða neitt þannig.
(afsaka illesanlegan texta, en ég geri mitt besta)
„It is not worth an intelligent man's time to be in the majority. By definition, there are already enough people to do that.“