Enda vill hann bara að Juventus fái sína refsingu. Hann lenti í svipaðri aðstöðu árið 1993 í úrslitum Meistaradeildarinnar þegar Marseille var svipt þeim titli eftir að í ljós kom að þeir höfðu verið að hafa áhrif á úrslit leikja í Frönsku deildinni.
http://home.skysports.com/list.asp?hlid=388980&CPID=21&clid=120&lid=8&title=Maldini+disgust+at+scandal
Það er illt að heita strákur og vinna ekki til.