Hann er nú sjálfur strax farinn að hugsa um næsta tímabil með arsenal, án þess að segja beint að hann ætli að halda áfram. Ég held líka að það sé sérstaklega mikilvægt að hann fari ekki núna, og held að hann skilji það. Það verða góðir leikmenn keyptir í sumar og ef þeir slá í gegn þá gæti hann treyst sér til að fara. Annars skil ég ekki af hverju hann ætti að fara, nema kannski upp á tilbreytinguna. Arsenal eru óðum að komast í fluggírinn, og er ég nokkuð viss um að þeir eigi eftir að vera með þeim bestu í evrópu á næsta ári.
Chelsea till I die!