Nú er talið líklegt að Terry Venables verði næsti stjóri Middlesbourgh, hvernig haldiði að hann myndi standa sig þar?
Einnig eru nefdir Martin O'Neill og Alan Curbishley sem gætu farið þangað.
Það er illt að heita strákur og vinna ekki til.