Það er illt að heita strákur og vinna ekki til.
Hneykslið í kringum Juventus
Nú þegar Juventus hafa verið ásakaðir um að velja sér meðal annars dómara í leikina hjá sér gætu þeir verið sviptir meistaratitlum síðustu tveggja ára og verið dæmdir niður í Seria-B, sem myndi þýða að þeir myndu verða af miklum tekjum.