Þá er það staðfest Liverpool unnu FA Cup og þarmeð sinn eina titil á árinu.

Þetta var drulluspennandi leikur.

Vörnin hjá Liverpool var ekki að standa sig, hún var meira að skíta á sig.
Og Xabi Alonso var ekki alveg nógu góður í þessum leik enda fór hann útaf fyrir Dietmar Hamman.

Timeline:

21. mín. Jamie Carragher sjálfsmark[0 - 1]
28. mín. Dean Ashton skorar fyrir West Ham[0 - 2]
31. mín. Peter Crouch skorar eftir aukaspyrnu Gerrard, dæmd rangstæða[0 - 2]
32. mín. Djibril Cissé skorar fyrir Liverpool[1 - 2]
48. mín. Harry Kewell útaf fyrir Fernando Morientes[1 - 2]
54. mín. Steven Gerrard smellir boltanum í netið[2 - 2]
60. mín. Dean Ashton fær gult spjald[2 - 2]
63. mín. Jamie Carragher fær gult spjald[2 - 2]
64. mín. Paul Konchesky skorar fyrir West Ham[2 - 3]
67. mín. Xabi Alonso fer útaf fyrir Jan Kromkamp[2 - 3]
71. mín. Peter Crouch fer útaf fyrir Dietmar Hamman[2 - 3]
71. mín. Dean Ashton fer útaf fyrir Bobby Zamora.[2 - 3]
77. mín. Carl Fletcher fer útaf fyrir Christian Dailly[2 - 3]
85. mín. Matthew Etherington fer útaf fyrir Teddy Sheringham[2 - 3]
Hér var maður orðinn frekar hræddur um að þetta myndi ekki takast hjá Liverpool.
90+1 mín. Steven Gerrard skorar heimsklassamark[3 - 3]
119. mín. Dietmar Hamman fær gult spjald.
119. mín. Marlon Harewood klúðrar skoti þegar mark Liverpool er opinn, notabene hann var búinn að haltra í doldinn tíma áður[3 - 3]

Vítin:
1. víti. Dietmar Hamman skorar á móti Shaka Hislop[1 - 0]
2. víti. Jose Reina ver víti Bobby Zamora[1 - 0]
3. víti. Shaka Hislop ver víti Sami Hyypja[1 - 0]
4. víti. Teddy Sheringham skorar á móti Jose Reina[1 - 1]
5. víti. Steven Gerrard skorar á móti Shaka Hislop[2 - 1]
6. víti. Jose Reina ver frá Paul Konchesky[2 - 1]
7. víti. Jon Arne Riise skorar á Shaka Hislop[3 - 1]
8. víti. Anton Ferdinand er með pressuna og þarf að skora til að halda West Ham inni, en skotið hans er lélegt og Jose Reina ver.

Liverpool vann bikarinn.

Núna er það spurning hversu margir höltruðu í lok leiksins?