Ef leikmaður stendur sig ekki þá selja þeir hann, td Scott Parker, Mateja Kezman.
Einsog kezman, raðaði inn mörkunum fyrir sitt gamla lið (var það ekki PSV?). Svo þegar það gengur heldur brösulega að skora á sínu fyrsta tímabili, þá bara selja þeir hann, leyfðu honum ekki einu sinni að aðlagast og læra á enska boltan almennilega.
Svo fatta ég enn ekki af hverju þeir voru að selja Hasselbaink. Rífa besta sóknapar deilarinnar(þá), ss Eiður og hann.
En allavega það væri rugl og klikkun að selja Nistelrooy, gá fyrst hvernig hann stendur sig á nlsta seasoni, og þá dæma hann. Ekki af nokkrum slæmum leikjum. :S