Loksins sagði einhver úr Madridarliðinu þetta, er búinn að bíða eftir að einhver segði þetta. Ég er búinn að horfa á næstum alla Real Madrid leikina á þessu tímabili, tökum 1-3 leiki frá, og í hverjum einasta leik hefur dómarinn alltaf verið hliðhollari öðru liðinu. Dómarinn hefur meirað segja nokkrum sinnum gert mistök sem valda því að Real M. hafa misst stig en aldrei á hinn veginn.
T.d. flauta aukaspyrnu á ekki neitt og svo er skorað úr henni. Dæmt fáranlegt víti eða dæmt mark af.
Ok þetta er eitthvað sem gerist í fótboltanum en svona mörg mistök eiga ekki að lenda svona oft á móti einu liði.
Hjá Barcelona hefur þetta oft verið hinseginn og ég sem Real Madrid stuðningsmaður er frekar fúll yfir því. Óheppnistímabil út í gegn.
Þeir sem hafa horft á leikina vita vonandi hvað ég er að tala um, er það ekki?
“There's no such thing as stupid questions, just stupid people.”