Liverpool er ekkert hætt að skora fleiri en 1 mark í leik.
Liverpool vann Birmingham í FA Cup áðan.
Ekki 1 - 0, ekki 2 - 0, ekki 3 - 0, og ekki 5 - 0 heldur 7 - 0
Ekki nóg með að Liverpool hafi unnið 7 - 0 heldur var fyrsta markið skorað á 1. mín af Sami Hyypja.
Og Croucharinn skoraði 2 mörk, aftur.
Ég sá því miður ekki leikinn en vonandi er hann endursýndur eitthverntíman.
1. mín. Sami Hyypja skorar. 0 - 1
5. mín. Peter Crouch skorar. 0 - 2
22. mín. Djimi Traore fór útaf fyrir Harry Kewell. 0 - 2
38. mín. Peter Crouch skorar aftur. 0 - 3
45. mín. Stephen Clemence fékk gult spjald. 0 - 3
45. mín. Martin Taylor útaf fyrir Olivier Tebily. 0 - 3
56. mín. Peter Crouch útaf fyrir Fernando Morientes. 0 - 3
59. mín. Fernando Morientes skorar. 0 - 4
67. mín. Damien Johnson fær gult spjald. 0 - 4
70. mín. John Arne Riise skorar. 0 - 5
71. mín. Steven Gerrard útaf fyrir Djibril Cissé. 0 - 5
71. mín. David Dunn útaf fyrir Neil Kilkenny. 0 - 5
75. mín. Damien Johnson útaf fyrir Alex Bruce. 0 - 5
77. mín. Olivier Tebily skorar sjálfsmark. 0 - 6
80. mín. Alex Bruce fær gult spjald. 0 - 6
89. mín. Djibril Cissé klárar leikinn með marki. 0 - 7
Það má segja að Liverpool hafi rústað Birmingham.
Núna er bara að vona að Liverpool haldi þessu áfram.
You Will Never Walk Alone