Pirrandi
Ég er búinn að vera Chelsea maður síðan '99 og búinn að vera bíða eftir þessu “gull” tímabili sem Chelsea er núna á. Mér finnst frekar pirrandi þegar fólk segir að ég byrjaði bara með Chelsea útaf peningunum og Eiði Smára. Svo er líka pirrandi þegar Liverpool menn og Man Utd menn halda að þessi lið séu þau bestu í heimi. Man Utd er búið með sitt “gull” tímabil og er ekki lengur besta í heimi, ekki einu sinni á top 5 að mínu mati og líka Liverpool menn. Þeir lifa líka ennþá í sínu “gull” tímabili og halda því fram að Liverpool sé best. Þótt þeir áttu rosalega CL keppni í fyrra eru þeir EKKI bestir. Þið verðið bara að sætta ykkur við það. Ég sætti mig við bara svona lala árangur og var ekki að kalla Chelsea besta lið í heimi því ég vissi að þeir voru það ekki!