Já en hann verður að hafa alla ánægða, og Saha er búinn að skora hvað 11 mörk?
En Nistelrooy er samt markahæsti í deildinni.
Mér finnst að Ferguson ætti að búa til Taktík þar sem Saha, Rooney og Nistelrooy spila allir í einu.
Svona 4-4-2 Daimond, með öðrum orðum 4-1-2-1-2
Í þessa áttina mundi ég stilla upp liðinu.
Van Der Sar
Neville - Ferdinand - Brown/Vidic - Evra
O'Shea
Ronaldo Park/Giggs/Richardson
Rooney
Saha - Nistelrooy
Og persónulega finnst mér Park vera notaður alltof lítið.
Og mér finnst að það ætti að selja Silvestre, hann er bara of mikill klaufi og kærulaus. Það sást glögglega í Wigan leiknum, var alltaf að missa boltann.Ississ þá er miklu betra að nota Evra