Alan Smith! :/ Man Utd-Liverpool
Ég var að lesa á netinu, í leik Man Utd og Liverpool í bikarnum, Alan Smith er brotinn á leggnum og tognaður í ökkla og verður frá í langan tíma að sögn Alex Ferguson.. þeir sem horfðu á leikinn,fannst ykkur þetta ekki ógeðslegt að horfa á? :S