Já það má seija að þetta sé stór stund fyrir all áhugamenn Liverpool að “Guð”-inn sé kominn heim sjálfur ér ég glaður yfir þessum fréttum.
http://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=32168
http://www.liverpool.is/?cat=1&view=newsone&nid=7984
ókei, eruði að grínast? þessi gaur er burnout.
hann gat eitthvað árið 99. en ekkert getað síðan.
Hann átti eitt slæmt tímabil með Leeds og var seldur til Manscester City og fékk þar ekki mikið að spila.
Hann er mjög góður klárari og Peter Crouch getur matað hann með sköllunum sínum. Allavega gert það betur enn “letingin” Cissé. Annars held ég að Pongolle eigi eftir að vera númer framherji 2 (crouch er 1), og Fowler kemur inn á 60 mínútu og raðar inn mörkum.
Ég er gífurlega ánægður með að Guðinn sé kominn aftur.