Góðan Daginn, ókei, ég ætla líta aðeins á leikinn frá minni hlið, ég held með hvorugu liðanna, þar sem að ég er Crystal Palace aðdáandi.
En já, Mér finnst til dæmis liverpool aðdáendur segja alltof mikið “Við áttum þetta ekki skilið”, “við vorum mikklu betri í leiknum” og svoleiðis hluti, en aðal málið er að það skiptir bara ENGU máli, Man utd. náði að skora og mjög vel gert hjá þeim, Hinnsvegar voru Manchester menn EKKI góðir í leiknum og það sama verður að vera sagt um Liverpool. Maður leiksins að mínu mati var Rio Ferdinand þar sem hann sofnaði ekki 1sinni í leiknum , annas gerðu leikmenn liverpool það þegar ferdinand skoraði.
En Endilega commentið og segjið hvað ykkur finnst þetta vera heimskulegt eða frábært :)
Takk Fyrir Mig.