Af vísirpunkturis:
Knattspyrnudeild Árborgar frá Selfossi vann í gær mál sem það höfðaði á hendur knattspyrnufélaginu Þrótti frá Reykjavík. Árborg mætti á dögunum U23 liði Þróttar og vann síðarnefnda liðið leikinn. Árborg kærði hins vegar leikinn á þeim grundvelli að þrír Þróttarar hefðu verið ólöglegir og unnu málið sem fyrr segir. Þróttur tapar því leiknum, 3-0, og er auk þess gert að greiða 20.000 krónur í sekt.