ætla að spá eftirfarandi byrjunarliði
Carson/Dudek
Finnan
Traore
Hyypia
Carragher
Garcia
Riise
Welsh
Biscan
Tallec
baros í 4-5-1 með tallec sóknartengilið og welsh og biscan reyna að hirða nedved úr spilinu þeirra. Alonso inn í seinni fyrir welsh.
..eða hann gæti sett nunez inn fyrir tallec, og hent garcia í sóknartengiliðinn