Auðvita halda margir íslendingar með chelsea nuna, því eftir að Eiður fór þangað hafa þeir sem ekki horfðu mikið á fótbolta byrjað að fylgjast með og haldið með liðinu sem okkar maður er í.
Og þó þeir eiga þessa penginga hafa þeir ekki verið að kaupa neina stór stjörnu. Get alveg lofað ykkur því að fyrir 1-2 árum vissu þið ekki hver , Didier Drogba,Paulo Ferriera,Tiago,Ricardo Calvarho kanski vissu einhverjir sem spiluðu CM hverjir Petr Cech og Mateja Kezman voru. Síðan eru þeir ekki búnir að nota alla þessa leikmenn mikið samt eru þeir að rústa deildini,Drogba búin að vera mikið meiddur,Calvarho og Robben líka, Tiago er bara á bekknum oftast sem og Kezman, núna er ferreira fótbrotin. Þeir eru bara með besta liðið í dag Og Mourinho langbesti þjálfarinn t.d er hann buin að gera Joe Cole og Damien Duff að frábærum leikmönnum og þeir voru ekki í liðinu hjá Ranieri minnir mig :S. Og þessi lið eiga líka pening útaf þau vinna einhvað.
Og ég held ekki með Chelsea :c)