Málið er bara, að það eru flestir að ræða allt um knattspyrnu á spjallborðum liða sinna, t.d. Liverpool.is og manutd.is. Ég veit ekki með ykkur, en ég nenni ekki að ræða sömu hlutina á mörgum stöðum, þess vegna nenni ég sjaldan að skrifa e-ð her. Auk þess eru mikið mun meira af vitleysingjum hér (ég er ekki að segja að ég sé einhver vitringur…) sem vita nákvæmlega ekki neitt hvað þeir eru að segja. Held að þetta sé bara dæmt til að vera ekki sprell lifandi. Flestir eru að ræða mál knattspyrnunnar á spjallborðum liða sinna og þannig verður það áfram.
Svo er aftur á móti annað mál með kannanir og myndir, hlítur að vera einhver skýring á því…