Sagan endalausa um Jan Koller virðist vera búinn. Núna er hann búinn að neita Fullham til þess að leika með Dortmund og hann verður þá sennilega þar á næsta tímabili.
Ég get nú ekki sagt annað en loksins, það var kominn tími til að hann færi til almenilegs liðs. Ég reyndar vonaðist eftir að hann færi til Fulham en Fulham á nú bara eftir að finna einhvern yngri og betri.