Já í fyrsta sinn í mörg mörg ár datt Real Madrid úr keppni fyrir 8 liða úrslitin. Þetta þýddi einnig að það er ekkert spænskt lið eftir sem er mjög mjög skrítið þar sem að mér finnst spænska deildin besta deildin í heimi með bestu liðunum. En maður skilur þetta auðvitað þegar maður hugsar útí að Barcelona fékk að mæta Chelsea sem eru mjög hættulegir núna undir stjórn Mourinho og Real keppti við Juventus sem að mér finnst vera besta lið Ítalíu!!
Svo voru báðir leikirnir mjög jafnir.
Önnur ástæða er líka að nokkur spænsk lið hafa átt í miklum erfiðleikum undanfarið og þá meina ég að sjálfsögðu Valencia og Deportivo sem að komast venjulega áfram úr riðlakeppninni.
Valencia eru komnir í gang núna með A. López (nýi þjálfarinn) og ég held að þeir taki sæti í Champions league og fari langt á næsta ári!!
Kv. StingerS