Ég held að ég sé ekki einn á þeirri skoðun að enska deildin er sú allra ljótasta!!
Ég horfið á helvíti skemmtilegt myndband í gær þar sem að var sýnt frá ljótum hlutum, óþarfa hlutum og algerum slagsmálum í ensku deildinni.
Þetta gæti að sjálfsögðu verið ástæðan afhverju margir horfa á þessa deild en ég held mér við La liga :)
Það var einhver sænskur expert að koma með sýna 3 verstu leikmenn Premier league. Semsagt þeir sem að gera mestu óþarfa hlutinu og svona var listinn:
1. Robbie Savage (Blackburn)
2. Patrick Vieira (Arsenal)
3. Alan Smith (Man. Utd)
Ég veit lítið um ensku deildina en er eitthvað vit í þessum lista?
Kv. StingerS