Nú er einn stærsti leikur Serie A að koma. Inter á móti Milan sem gæti verið mjög erfiður fyrir Milan. Sérstaklega þá vegna þess að Shevchenko er ekki með útaf meiðslum. Svo eru Inter ennþá ekki búnir að tapa, sem er algjörlega ótrúlegt og í rauninni er það ástæðan afhverju ég held með Inter. Mig langar að sjá þá komast í gegnum tímabilið án taps :)
Hvernig fer þetta annars? Hvað segiði??

Kv. StingerS