Nú eru miklar vangaveltur uppi um það hvort Guðjón heldur starfi sýnu sem framkvæmdarstjóri Stoke City. Það var Guðjón sem kom upphaflega með þá hugmynd að kaupa fótboltafélag í Englandi og kom þeim á framfæri til fjárfesta. En þessi árangur Guðjóns með Stoke er alls ekki sættanlegur.
Hann er búinn að kaupa fullt af leikmönnum en samt ná þeir bara að vera einu sæti ofar í deildinni. Er þetta ásættanlegur árangur? Guðjón sagði það í viðtali við The Sentnel að hann myndi ekki hætta með Stoke liðið en stjórn félagsins á nú eftir að funda með Guðjóni og ákveða framtíð hans hjá félaginu. Hvert er ykkar álit á þessu? Heldur Guðjón Starfinu?