Ég hef alltaf verið mikill Atlético Madrid maður og það ýtti en meira á það þegar að ég sá hinn Danska Jesper Grönkjær hjá Atlético í gær. Þetta var hans fyrsti leikur í La liga og það var á móti Real Madrid. Atlético voru bestir allan tímann og Grönkjær hjálpaði mjög mikið til við það. Hann átti sérstaklega 2 möguleika sem hefðu getað farið inn en það besta voru sendingarnar hans inní teig frá köntunum. Útaf því að Atlético notfærði ekki dauðafærin töpuðu þeir með heilum 3-0. Tvö Real mörk komu alveg í endann á leiknum þegar Atlético var næstum því búið að gefast upp. En núna eru þá Atlético með sérstaklega 5 frábæra menn = F. Torres, J. Grönkjær, A. Lopez, S. Ballesta og M. Sosa.
Kv. StingerS